Deilan milli Ísraels og Palestínu
Lokaverkefni 2014
Agnar, Abraham og Valdimar

Tímalína um helstu atburði í sögu deilunnar milli Ísraels og Palestínu
19.öld: Tyrkjaveldið stjórnar lítlum gyðingarþorpum í Palestínu. Theodor Herzl þróar plön fyrir zíonist heimaland.
1897: Zíonista hreyfingin var stofnuð í Evrópu.
1910: Chaim Weizmann kemur í veg fyrir að Bretar samþykki ekki plön zionista .
1914: Bretar gera manntal fyrir íbúa Palestínu á „689,272 manneskjur, í mesta lagi ( mögulega minna) en 60,000 voru gyðingar.
1916: Sykes-Picot samningur Breta og Frakka skiptir niður Arabíuskaga milli Breta og Frakka; Palestína ekki hluti af alþjóðlega viðurkenndu svæði.
1917: Balfour yfirlýsingin tilkynnir stuðning af bresku ríkisstjórninni fyrir „ stofnun í Palestínu sem alþjóðlegu heimili fyrir gyðinga“
1930-1935: Zíonistinn (Vladimir Jabotinksy og Stern Gang) byrja að semja við nasista yfir stuðning fyrir Zíonista uppgjör í Palestínu; Gyðinga fjöldi eykst hraðar og að ná 528,702 fyrir 1944 (1,739,624 heildin)
1935-39: Herstjóri Palestínu gerir uppreisn á móti Zíonista ; Bretar afvopna Palestínuhópa.
1940-45: Vopnaðir Zíonista hópar setja pressu á Breta ( Stern Gang launamorðið af breskum einkaritara Lord Moynes; 1946 sprengingin hjá a King David Hótel það létust 88 manneskjur)
1945-50: Bandaríkin og Bretland neita að taka við flóttamönnum gyðinga sem sluppu frá helförinni og beina flæði innflytjenda til Ísraels.
1950-60: Á sjötta áratugnum vinna Ísraelsmenn marga hernaðarsigra og styrkja stöðu sína í landinu. Á þessu árabili er farið að beita hryðjuverkjum báða bóga.
1982: Svokölluð friðaráætlun fyrir Galíleu er sett á laggirnar sem endaði með því að Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon. Þetta leiddi til þess að 17.000 Araba voru drepnir og fjöldamorð voru framinn í flóttamannabúðum..
1987: Intifida hefst, það er uppreisn Palestínumanna innan hernumdu svæðanna.
1988: PLO lýsa yfir sjálfstæðu Palestínuríki. 100 þjóðir innan SÞ viðurkenna Palestínu en hvorki Bandaríkin né Ísrael eru þeirra á meðal. Palestínumenn neita að viðurkenna Ísrael þar sem viðurkenning þurfi að vera tvíhliða.
1993: Yassir Arafat og Itzaak Rabin skrifa undir friðarsáttmála í Osló, þar með fá Palestínumenn yfirráð yfir Gasasvæðinu og hlutum af Vesturbakkanum. Margir Palestínumenn voru ósáttir og fóru að styðja Hamassamtökin sem eru miklu herskárri heldur en PLO.
1995: Itzaak Rabin var myrtur af Zíönistum.
2001-1: Sharon sigrar Barak í kosningum yfir að verða forsætisráðherra.
1964: PLO Frelsissamtök Palestínumanna stofnuð.
1967: Ísraelsmenn vinna 6-daga stríðið gegn Egyptum og fara fram á að fá Sinai skaga auk Gasa svæðisins og Vesturbakka Jórdanar. Fjárhagsstuðningur við þá eykst ( frá Bandaríkjunum)
1971: Sadat Egyptalands forseti gerir friðarsáttmála við Ísraelsmenn sem þeir hafna.
1972: Íslamskir (frá Palestínu)hryðjuverkamaenn myrða ísraelska íþróttamenn í München.
1974: Olíukreppan dregur athygli heimsins að miðausturlöndum. PLO lýsir yfir áhuga á að viðurkenna Ísrael í skiptum fyrir að endir sé bundinn á stríðið.
1978: Bandaríkin, Ísrael og Egyptaland skrifa undir Camp David sáttmálan sem fól í sér að Ísraelsmenn skiluðu landi til Egyptalands en Egyptar hættu að styðja Palestínuenn.
1981: Sadat myrtur af Egypskum bókstafstrúarmönnum.
1982: Svokölluð friðaráætlun fyrir Galíleu er sett á laggirnar sem fólst í því að Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon. Þetta leiddi til þess að 17.000 Araba voru drepnir og fjöldamorð voru framinn í flóttamannabúðum..
